Í byrjun mánaðar var auglýst 100% staða organista við Akraneskirkju. Umsóknarfrestur rennur út þann 3. júní. Nánari upplýsingar um stöðuna má finna hér fyrir neðan.