Vegna smita í samfélaginu höfum við ákveðið að fella niður kvöldmessuna í Innra-Hólmskirkju á sunnudaginn. Þar er erfitt að halda fjarlægð fyrir kórmeðlimi og fyrir kirkjugesti.

Við munum þó vera með sunnudagaskóla kl. 10 og guðsþjónustu kl.11 í Akraneskirkju og fjölskyldumessu í Leirárkirkju kl.10.