Helgihald í Garða- og Saurbæjarprestakalli verður eftirfarandi sunnudaginn 14.nóvember

Sunnudagaskóli kl. 10 í Akraneskirkju

Guðsþjónusta kl. 11 í Akraneskirkju. Séra Ólöf Margrét Snorradóttir mun þjóna í fyrsta skipti í söfnuðinum. Kór Akraneskirkju syngur og Hilmar Örn Agnarsson leikur á orgel.

Fjölskyldumessa kl. 11 í Leirárkirkju. Séra Þóra Björg leiðir stundina.

Kvöldmessa kl. 20 í Innra-Hólmskirkju. Séra Þóra Björg þjónar, Kór Saurbæjarprestakalls syngur og Zsuzsanna Budai leikur á orgel.

Verið hjartanlega velkomin!