Valdís og Petrea
Meðal fyrstu organleikara við Akraneskirkju, voru þær Valdís Böðvarsdóttir og Petrea Sveinsdóttir. Í tímaritinu Hljómlistin þann 1. febrúar 1913 kemur fram, að Valdís hafi starfað sem organleikari [...]
Lag dagsins
Hér má heyra Halldór Hallgrímsson syngja ásamt Kór Akraneskirkju. Lagið er eftir Howard Goodall en Halldór þýddi sjálfur textann. Um hljóðfæraleik sjá þau Viðar Guðmundsson á píanó, [...]
Unga fólkið að störfum
Þessi mynd var tekin einn góðviðrismorgun í kirkjugarðinum að Görðum. Kraftmikið ungt fólk var að störfum við að hreinsa og slá, undir styrkri stjórn Jóns Guðmundsson. Veðrið [...]
Morgunbæn og orð dagsins
Þessa dagana flytur sr. Jónína Ólafsdóttir morgunbænina á Rás 1 kl. 6.45. Þar er blandað saman Guðs orði og sálmum – bæði nýjum og gömlum. Meðal sálmaflytjenda [...]
Sumarnámskeið fermingarbarna
Þessa vikuna hefur verið líf og fjör í Akraneskirkju en mánudaginn 17. ágúst mættu hressir fermingarkrakkar á sumarnámskeið í kirkjunni. Námskeiðið er í umsjón prestanna þriggja, sr. [...]
Vináttunámskeið
Vináttunámskeið í Akraneskirkju. Hefur barnið þitt einangrast? Við í Akraneskirkju ætlum að bjóða upp á námskeið fyrir 8-10 ára börn dagana 2., 9., 16., 23. og 25. [...]