Vegna samkomubanns verða ekki vorfermingar við Akraneskirkju. Áður en til samkomubanns kom hafði fermingum vorsins verið frestar fram í september. Haustið 2020 verður því fermt eftirtalda daga:

6. september kl. 10.30

13. september kl. 10.30 og 13.30

20. september kl. 10.30 og 13.30

27. september kl. 10.30 og 13.30

Vegna aðstæðna eru einnig nokkur börn sem verða fermd við messu í vor og sumar.