Ljósmynd: Guðni Hannesson

 

Sunnudaginn 22. mars voru 14 ungmenni fermd í Akraneskirkju. Fermingar verða sunnudagana 29. mars, 12. apríl og 19. apríl. Alls verða fermd 94 börn þetta vorið. Guðni Hannesson ljósmyndari tók þessa mynd af fermingarbörnunum þegar þau gengu til kirkju.