Smári - Kistuorgel Smári og Magnea

 

Smári Ólason hélt áhugaverðan fyrirlestur um Hallgrím Pétursson í Akraneskirkju í gærkvöldi. Magnea Tómasdóttir söng. Góð kvöldstund og eftir dagskrána spunnust upp fínar umræður. Þökkum þeim innilega fyrir komuna.