Sunnudaginn 21. febrúar er fjölskylduguðsþjónusta í Akraneskirkju og við bjóðum sunnudagaskólabörnin sérstaklega velkomin aftur.

Minnum á að nauðsynlegt er að skrá sig til kirkju. Hægt er að senda tölvupóst á thrainn@akraneskirkja.is eða hringja í s. 4331500.