Sunnudaginn 4. febrúar er fjölskyldumessa í Akraneskirkju. sr. Þráinn og Jóhanna Elísa taka á móti börnum, skemmtilegir söngvar og biblíusaga. Hvetjum alla til að kíkja í kirkju þennan sunnudag.