Sunnudaginn 4. október verður fjölskyldumessa í Akraneskirkju. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir hefur umsjón með messunni og Jóhanna Elísa Skúladóttir leikur undir á píanó. Syngjum saman, heyrum sögu og förum í leik.

Verið hjartanlega velkomin!