Það verður fjölskyldustund í Akraneskirkju sunnudaginn 14. ágúst kl. 11. Hlustum á sögu, syngjum saman og förum í leiki. Verið öll hjartanlega velkomin.