Akraneskirkja sunnudaginn 7. ágúst kl. 20

Helgihald í Garða- og Saurbæjarprestakalli hefst að nýju þann 7. ágúst með lesmessu í Akraneskirkju.
Í lesmessum er enginn söngur en allur texti lesinn.

Valdir ritningartextar og sálmar, hugleiðing og altarisganga.
Sr. Ólöf Margrét þjónar, meðhjálpari Ósk Jónsdóttir.

Velkomin til messu á sumarkvöldi.