Við bjóðum til fræðslu og samverukvölda í Vinaminni í vetur með fjölbreyttum efnistökum.

Fyrsta kvöldið er mánudaginn 13. febrúar (athugið breyttan tíma, var áður auglýst 6. febrúar):
Myndlistamaðurinn Bjarni Skúli Ketilsson, Baski, segir frá verkum sínum, m.a. endurbótum á kirkjum prestakallsins.

Í Vinaminni kl. 20 mánudaginn 13. febrúar!

Næstu fræðslukvöld:
Mánudaginn 27. febrúar: Samtal um sorg
Mánudaginn 20. mars: Guðsþjónustan
Mánudaginn 24. apríl: Kristrún í Frón