Nú í samkomubanni bryddum við upp á þeirri nýjung að bjóða upp á einfalt form af heimahelgistund. Stundin tekur um það bil 10-15 mínútur. Hægt er að lesa 1-3 ritningarlestra, biðja bænir, hlýða á predikun eða sögu fyrir börnin á youtube og sömuleiðis er hægt að hlusta á Kór Akraneskirkju syngja tvo sálma.

Hvetjum sem flesta til að kynna sér formið og reyna heimahelgistund þegar ekki er hægt að koma til kirkju.

Pálmasunnudagur2020