Vetrarstarfið er nú að hefja göngu sína á nýjan leik. Sunnudaginn 13.ágúst kl. 20 er helgistund í Akraneskirkju. sr. Þráinn Haraldsson leiðir stundina þar sem textar dagsins verða íhugaðir með aðferðafræði skóla orðsins.

Mánudaginn 14. ágúst hefst svo fermingarfræðslan með sumarnámskeiði fermingarbarna í Vinaminni.