Laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. nóvember verður haldinn jólamarkaður í Miðgarði, Hvalfjarðarsveit frá kl. 12–18.
Á markaðinum verður ýmiskonar handverk, sultur, kleinur, broddur, kæfa og kökur.
Sóttvarnarreglur verða að sjálfsögðu virtar og því verða fjöldatakmarkanir og grímuskylda.
Vert er að hafa það í huga að ekki verður posi á staðnum