Syngjum saman jólalögin í Akraneskirkju alla miðvikudaga fram að jólum kl. 17:30

Nú býðst öllum að syngja saman uppáhalds jólalögin við undirleik organistans okkar, Hilmars Arnar. Félagar úr kór Akraneskirkju leiða sönginn. Óvæntir gestir kíkja kannski við.

Samverustund fyrir alla fjölskylduna, hægt að koma og fara að vild!

Verið velkomin!

Jólasöngurinn er miðvikudagana 6., 13. og 20. desember