Jón Gunnlaugsson kemur í heimsókn og segir sögur úr fótboltanum. Einnig fjallar hann um heimasíðu þeirra feðga, Á sigurslóð.

Karlakaffi einn miðvikudag í mánuði kl. 13:15
Í karlakaffi fáum við góða gesti í heimsókn sem segja frá starfi sínu, áhugamáli eða miðla öðrum fróðleik. Þetta er vettvangur fyrir herramennina að hittast þar sem er fræðsla og skemmtun og tækifæri til að spjalla.

Kaffi og meðlæti í lok samveru kr. 500