Jón Þórir Guðmundsson garðyrkjufræðingur er gestur Karlakaffisins nk. miðvikudag kl. 13:15.
Hann gefur okkur innsýn í starf sitt og áhugamál. Verið velkomnir!

Í karlakaffi fáum við góða gesti í heimsókn sem segja frá starfi sínu, áhugamáli eða miðla öðrum fróðleik.
Þetta er vettvangur fyrir herramennina að hittast þar sem er fræðsla og skemmtun og tækifæri til að spjalla.

Kaffi og meðlæti í lok samveru kr. 500