Kirkjunefnd Akraneskirkju selur þetta fallega kerti til fjáröflunar fyrir nefndina en ágóði af kertasölunni rennur til góðra málefna.

Kertið er með mynd eftir Gísla J. Guðmundsson, falleg mynd af báðum vitunum með Akrafjallið í bakgrunn.

Hægt er að panta kerti hjá Hjördísi Garðarsdóttur sími 848 2307 og nálgast það alla sunnudaga í aðventunni á vinnustofunum Ægisbraut 30, Akranesi.

Kertin eru einnig til sölu í Vinaminni á opnunartíma