Í síðustu viku var lokið við að malbika stóran hluta af akstursleiðum innan kirkjugarðsins. Það var verktakafyrirtækið Þróttur ehf sá um að leggja malbikið og BÓB sáu um undirbúningsvinnu. Á dögunum var einnig lokið við stækkun kirkjugarðsins. Það er því mikilvægum áfanga náð í framkvæmdum í Akraneskirkjugarði.