Miðvikudaginn 22. mars bregðum við undir okkur betri fætinum og heimsækjum vini okkar í Bústaðakirkju. Brottför er frá Vinaminni kl. 13:00, gjald er kr. 500. Áætluð heimkoma upp úr kl. 16.

Skráning hjá kirkjunni í síma 433 1500.

Verið velkomin með okkur í ferðalag.

Bænastund og súpa falla niður þennan miðvikudag.