Miðvikudagur 14. september 2022

Söngur og sögur verða í fyrsta opna húsinu, Sigursteinn Hákonarson, Steini í Dúmbó, kemur og slær á létta strengi ásamt Hilmari organista.
Umsjón hefur sr. Ólöf Margrét.

Verið velkomin!

Opið hús í Vinaminni kl. 13-15 annan hvern miðvikudag frá 14. september.
Skemmtun og fróðleikur, söngur og gleði.
Kaffi í lok hverrar samveru.

Minnum einnig á bænastund í Akraneskirkju alla miðvikudaga kl. 12:10.
Súpa í Vinaminni á eftir.