Í vikunni hófst vinna við að hreinsa orgel Akraneskirkju. Orgelið, sem var smíðað af Bruno Christensen & Sønner Orgelbyggeri í Danmörku er orðið 32 ára gamalt og því kominn tími á yfirhalningu.

Sjá nánar hér