Kirkjunefnd Akraneskirkju tekur nú þátt í vökudögum í fyrsta sinn. Boðið er upp á skemmtikvöld á léttum nótum í Vinaminni með Alberti og Bergþóri þann 30. október. Tónlist og almenn gleði. Skemmtunin hefst kl. 19:00.

Miðaverð eru litlar 2.500 kr á mann og verða miðar seldir á Bókasafni Akraness frá og með mánudeginum 18. október.

Einungis 120 miðar eru í boði, því er um að gera að tryggja sér miða sem fyrst. Öll velkomin.

ATH. einungis er hægt að greiða með peningum fyrir miðana, ekki verður posi á staðnum.

Kirkjunefnd Akraneskirkju er góðgerðar- og fjáröflunarfélag en allur ágóði af viðburðum félagsins renna til góðra málefna.

 

 

Linkur á viðburð hjá Skagalíf