Undanfarin ár hafa verið haldnir röð sumartónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ og einnig í ár. Tónleikarnir fara fram á sunnudögum kl. 16 og ágóðinn rennur til styrktar kirkjunnar. Kynnið ykkur endilega áhugaverða dagskrá sumarsins.