Í fjölskylduguðsþjónustu er fagnaðarerindinu miðlað í biblíusögu, söng og leik. Þema dagsins í dag er vináttan.

Verið velkomin!