Einar K. Guðfinnsson er gestur okkar í Karlakaffinu nk. miðvikudag í Safnaðarheimilinu Vinaminni.
Erindið hefst kl. 13:30.

Karlakaffi er að jafnaði fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 13:30-15:00, þangað fáum við góða gesti í heimsókn sem segja frá starfi sínu, áhugamáli eða miðla öðrum fróðleik.
Þetta er vettvangur fyrir herramennina að hittast þar sem er fræðsla og skemmtun og tækifæri til að spjalla.

Kaffi og meðlæti í lok samveru kr. 500

 

Næstu samverur:
1. mars, 29. mars, 3. maí