Við fögnum 17. júní – Gleðilegan þjóðhátíðardag!

Leirárkirkja
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, organisti Zsuzsanna Budai, prestur Ólöf Margrét Snorradóttir.

Akraneskirkja
Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Andrea Kristín Ármannsdóttir, nýstúdent frá FVA, flytur ávarp. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir, félagar úr kór Akraneskirkju og Söngfjelaginu leiða söng.

Safnaðarheimilið Vinaminni
Hátíðarkaffisala Kirkjunefndar Akraneskirkju kl. 14. Verð kr. 2500 fyrir fullorðna og kr. 500 fyrir börn 6-13 ára. Posi á staðnum.