Velkomin í Opið hús miðvikudaginn 25. janúar 2023 þar sem við gleðjumst saman á þorranum
Dagskrá hefst kl. 13:15

Þorramatur
Skemmtiatriði, söngur og dans.

Veislustjóri er Helga Braga Jónsdóttir, Gísli Einarsson verður á harmonikkunni,
prestar og organisti taka einnig þátt.

Skráning í síma 433 1500 / 433 1502
eða á netfangið olof@akraneskirkja.is fyrir hádegi 24. janúar.
Aðgangseyrir kr. 2000