Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur aðventutónleikum Kórs Akraneskirkju sem vera áttu í dag verið frestað,  
til mánudagsins 1. desember kl. 20:30.

Verið velkomin!