Þessi mynd var tekin einn góðviðrismorgun í kirkjugarðinum að Görðum. Kraftmikið ungt fólk var að störfum við að hreinsa og slá, undir styrkri stjórn Jóns Guðmundsson. Veðrið lék við vinnufólkið.