Þessa dagana flytur sr. Jónína Ólafsdóttir morgunbænina á Rás 1 kl. 6.45. Þar er blandað saman Guðs orði og sálmum – bæði nýjum og gömlum. Meðal sálmaflytjenda er Kór Akraneskirkju.

Hér má hlýða á dagskrána