Íhugun og útivera. Sunnudaginn 3. maí er ganga frá Hallgrímskirkju í Saurbæ kl 11. Gangan er auðveld og við allra hæfi, stoppað verður á nokkrum stöðum og atburðir páskanna íhugaðir. Hvernig væri að njóta íslenskrar náttúru og leiða hugan að kraftaverki páskanna?