Barnastarfið hefst mánudaginn 13. september og verður í Gamla Iðnskólanum (fyrir aftan Vinaminni).

Starfið verður sem hér segir:

6 – 9 ára starf á mánudögum kl. 15 – 16.

10 – 12 ára starf á mánudögum kl. 17 – 18.

Dagskrárnar fyrir starfið munu birtast hér á heimasíðunni á næstu dögum.

Öll börn eru velkomin og það kostar ekkert að vera með.