Fræðslukvöld á mánudegi
Næsta fræðslukvöld er mánudaginn 20. mars kl. 20 í Akraneskirkju. Að þessu sinni ætlum við að ræða um guðsþjónustuna. Gestur kvöldsins er sr. Kristján Valur Ingólfsson fv. [...]
Sunnudagur 12. mars
Sunnudaginn 12 mars er mikið um að vera í prestakallinu. Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 11 í Akraneskirkju. Messað verður á Höfða kl. 12. 45 og [...]
Bingó! í Opnu húsi 8. mars kl. 13:15
Opið hús í Safnaðarheimilinu Vinaminni miðvikudaginn 8. mars, þá verður spilað bingó og drukkið kaffi á eftir. Kostar kr. 500. Bænastund er í kirkjunni kl. 12:10, ritningarlestur [...]
Æskulýðsmessa og sunnudagaskóli
Það verður æskulýðsmessa á æskulýðsdaginn 5. mars kl.20 í Vinaminni. Perla Magnúsdóttir flytur erindi sem fjallar um að velja sér viðhorf í lífinu. Heiðmar Eyjólfsson leikur á [...]
Karlar í Karlakaffinu Vinaminni 1. mars kl. 13:30
Gestur í Karlakaffi miðvikudaginn 1. mars er Gunnlaugur A. Jónsson prófessor. Hann á veglegt safn af útskornum styttum og mun hann fjalla um söfnun sína á þeim [...]
Sorg og sorgarviðbrögð, fræðslukvöld og stuðningshópur
Næstkomandi mánudagskvöld, 27. febrúar klukkan 20.00 verður fræðslukvöld í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi, um sorg og sorgarviðbrögð. Prestar Garða- og Saurbæjarprestakalls halda þar erindi um sorg og [...]