Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra þeirra
Nú í vikunni er sendur út bæklingur til allra barna í prestakallinu fædd árið 2010 með upplýsingum um fermingarfræðslu næsta vetur. Boðað er til kynningarfundar miðvikudaginn 10. [...]
Vel heppnað fræðslukvöld um Kristrúnu í Frón
Við þökkum frábærar viðtökur við fræðslukvöldinu um Kristrúnu í Frón. Við fengum fyrirspurnir eftir fyrirlesturinn um hvort og hvernig væri hægt að styðja við starfið í Ölver. [...]
Sunnudagur 23. apríl
Jesús sagði: „Ég er góði hirðirinn. Mínir sauðir heyra raust mína og ég þekki þá og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf og þeir skulu [...]
Sunnudagur 16. apríl
Sunnudaginn 16. apríl er sunnudagaskóli og fjölskyldumessa í Akraneskirkju kl. 11. Þetta er síðasti hefðbundni sunnudagaskóli vetrarins en á sumardaginn fyrsta er sumarhátíð. Hún hefst með skrúðgöngu [...]
Opið hús miðvikudaginn 12. apríl kl. 13:15
Opið hús í Vinnaminni kl. 13:15 Bregðum á leik í opnu húsi þann 12. apríl. Létt og skemmtileg dagskrá að hætti hússins. Kaffi og spjall í lokin. [...]
Fermingar 1. og 2. apríl
Fjórar fermingarathafnir verða í Akraneskirkju um helgina. Laugardagur 1. apríl kl. 10:30 Fermd verða: Eldór Frosti Halldórsson Ester Guðrún Sigurðardóttir Eva Júlíana Bjarnadóttir Guðbrandur Snær Valgeirsson Helena [...]