Helgihald um jól og áramót
Það líður að jólum þrátt fyrir að margt sé óvenjulegt og enn séu í gildi sóttvarnartakmarkanir. Í kirkjum Garða- og Saurbæjarprestkalls mun fara fram fjölbreytt helgihald um [...]
Tónleikar Kórs Akraneskirkju
Fimmtudaginn 16. desember kl. 20:00 mun Kór Akraneskirkju fagna komu jólanna með jólatónleikum í Vinaminni. Lagaval tónleikanna er fjölbreytt og skemmtilegt og allir ættu að finna eitthvað [...]
Diddú og drengirnir með aðventutólneika í Hallgrímskirkju
Diddú og drengirnir flytja dásamlega aðventutónlist í Hallgrímskirkju í Saurbæ sunnudaginn 5. desember kl. 16:00-17:30. Sigrún Hjálmtýsdóttir ásamt blásarasextett hefur um árabil glatt tónlistarunnendur með tónlistarflutningi á [...]
Jólatónleikar Kórs Akraneskirkju
Fimmtudaginn 16. desember kl. 20:00 mun Kór Akraneskirkju fagna komu jólanna með jólatónleikum í Vinaminni. Lagaval tónleikanna er fjölbreytt og skemmtilegt og allir ættu að finna eitthvað [...]
Jólamarkaður til styrktar Innra-Hólmskirkju
Jólamarkaður til styrktar Innra-Hólmskirkju verður haldinn í Miðgarði í Hvalfjarðarsveit laugardaginn 27. nóvember og sunnudaginn 28. nóvember frá kl . 13 til 17 báða dagana. á markaðinum [...]
Ljós á leiði í Akraneskirkjugarði
Ljós á leiði verða afgreidd í Kirkjugarði Akraness sem hér segir laugardaginn 27 nóvember frá klukkan 11 til 15.30 sunnudaginn 28. nóvember frá klukkan 13 til 15.30 [...]