Karlakaffi miðvikudaginn 5. október klukkan 13.30 í Vinaminni
Miðvikudaginn 5. október kl. 13.30 verður Karlakaffi í Vinaminni. Gestir í kaffinu verða Guðmundur Páll og Steini Hákonar ásamt Hilmari Erni organista. Karlar verið velkomnir.
Sunnudagur 2. október
Fjölskylduguðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 11 Biblíusaga og bæn, söngur og gleði. Verið velkomin til kirkju!
Söngur farfuglanna – Tónleikar á vegum Kalman Listafélags Akraness
Söngur farfuglanna er er yfirskrift fyrstu tónleika haustsins hjá Kalman listafélagi sem haldnir verða í Vinaminni nk. fimmtudagskvöld kl. 20. Fram kemur sérlega efnileg ung sópransöngkona Bryndís [...]
Opið hús í Vinaminni 28. september kl. 13:15
Opið hús er í Vinaminni annan hvern miðvikudag kl. 13:15 Miðvikudaginn 28. september verður dagskrá að hætti hússins í umsjá sr. Ólafar. Hilmar organisti verður henni til [...]
Sunnudagur 25. september
Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur (1Pét 5.7) Sunnudagur 25. september 2022 Leirárkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur. organisti [...]
Kammerkór Seltjarnarneskirkju heldur tónleika í Vinaminni
Laugardaginn 17. september kl. 15. mun Kammerkór Seltjarnarneskirkju halda hausttónleika í safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi. Flutt verða íslensk og erlend lög frá ýmsum tímabilum m.a. eftir Thomas [...]