Skilti afhjúpað við Hallgrímskirkju í Saurbæ
Það var hátíðleg og góð stund þegar Biskup Íslands afhjúpaði nýtt söguskilti við Hallgrímskirkju í Saurbæ í gær. Eftir afhjúpunina var stund í kirkjunni þar sem Kór [...]
Skemmtikvöld með Alberti og Bergþóri
Kirkjunefnd Akraneskirkju tekur nú þátt í vökudögum í fyrsta sinn. Boðið er upp á skemmtikvöld á léttum nótum í Vinaminni með Alberti og Bergþóri þann 30. október. [...]
Minningarstund á Alþjóðlegum degi barnsmissis
Minningarathöfn verður í Akraneskirkju föstudaginn 15. október kl. 20. Við minnumst þeirra barna sem létust í móðurkviði, í og eftir fæðingu. Ásta Marý Stefánsdóttir syngur, Hilmar Örn [...]
Bleik messa
Bleik messa verður í Akraneskirkju sunnudaginn 10.október kl. 20:00. Elín Sigurbjörnsdóttir ljósmóðir segir frá reynslu sinni. Konur úr Kór Akraneskirkju, Kór Saurbæjarprestakalls og kvennakórnum Ym leiða sönginn í [...]
Skírnir á Covid tímum
Á þeim tímum sem við höfum lifað undanfarið hefur margt breyst. Viðburðum hefur fækkað og mörgum þeirra hefur verið frestað, eða þeir jafnvel verið felldir niður. Það [...]
Framkvæmdir við Innra-Hólmskirkju
Undanfarið hafa verið miklar framkvæmdir við Innra-Hólmskirkju. Kirkjan tilheyrir Garða- og Saurbæjarprestakalli og er 130 ára gömul og stendur við sjó rétt norðan Hvalfjarðarganga. Margir núverandi og [...]