Orgelhreinsun í Akraneskirkju
Þann 20. apríl síðstliðinn, hófu þau Björgvin Tómasson orgelsmiður og Margrét Erlingsdóttir störf við að hreinsa orgel Akraneskirkju. Var þetta viðamikið verk enda þurfti að taka hverja [...]
Barnastarf í Heiðarborg
Barnastarfið fyrir börnin í Hvalfjarðarsveit hefst laugardaginn 26.september. Barnastarfið verður í Heiðarborg kl. 11 - 12.
Nýr hluti við Kirkjugarð Akraness
Undanfarin ár hefur verið unnið að stækkun kirkjugarðsins á Akranesi. Nú er verkinu lokið og garðurinn tilbúin til grafartöku. Nýji hlutinn verður vígður við hátíðlega athöfn [...]
Opið hús, miðvikudaginn 16. september
Fyrsta Opna hús fyrir eldri borgara verður í Vinaminni, miðvikudaginn 13. september kl. 13.30
Barna- og unglingastarfið hefst þriðjudaginn 15. september
Barna- og unglingastarf Akraneskirkju og KFUM&KFUK hefst þriðjudaginn 15. september.
Fermingarguðsþjónustur 13. september
Fermingarguðsþjónustur í Akraneskirkju og í Leirárkirkju á sunnudaginn...