Orgelhreinsun
Í vikunni hófst vinna við að hreinsa orgel Akraneskirkju. Orgelið, sem var smíðað af Bruno Christensen & Sønner Orgelbyggeri í Danmörku er orðið 32 ára gamalt og [...]
Sigurhátíð sæl og blíð
Helgistund frá Akraneskirkju verður streymt á páskadag kl. 11. Sr. Þráinn Haraldsson og sr. Þóra Björg Sigurðardóttir leiða stundina. Félagar úr Kór Akraneskirkju syngja og organisti er [...]
Heimahelgistund á Pálmasunnudag 2020
Nú í samkomubanni bryddum við upp á þeirri nýjung að bjóða upp á einfalt form af heimahelgistund. Stundin tekur um það bil 10-15 mínútur. Hægt er að [...]
Nýir prestar mæta til starfa
sr. Þóra Björg Sigurðardóttirsr. Jónína Ólafsdóttir Sr. Jónína Ólafsdóttir og sr. Þóra Björg Sigurðurdóttir sem voru valdar til þjónustu við Garða og Saurbæjarprestakall í byrjun mars áttu [...]
Vígsludagur Akraneskirkju 1896
Akraneskirkja var vígð þann 23. ágúst árið 1896. Veður var hið versta þennan dag, feikna útsynningur og hvassviðri af suðvestri og komst biskup Íslands, Hallgrímur Sveinsson, ekki [...]
Að trúa og vona
Bænin má aldrei bresta þig,búin er freisting ýmislig.Þá líf og sál er lúð og þjáð,lykill er hún að Drottins náð. Þannig skrifar Hallgrímur Pétursson í fjórða Passíusálmi. [...]