Sunnudaginn 22. maí er hinn almenni bænadagur kirkjunnar. Guðsþjónusta er við Akraneskirkju kl. 11 og verður hún með óhefðbundnu sniði þar sem boðið verður upp á bænastöðvar. Hægt verður að kveikja á kertum, skrifa bænarefni, lesa bænatexta og þiggja fyrirbæn við altarið.

Verið öll velkomin til kirkju