Fimmtudaginn 19. maí klukkan 20.00 heldur Kór Akraneskirkju kaffihúsakvöld.

Kórinn flytur létt og skemmtilegt efni, m.a. Fuglakabarettinn
eftir þá Daníel Þorsteinsson og Hjörleif Hjartarson
Tríó Daníels Þorsteinssonar leikur undir.

Kökur og Kræsingar að hætti kórfélaga

Verð er 4.000.- Forsala í Versl. Bjarg – Lausir miðar seldir við innganginn