Sunnudaginn 28. febrúar var haldin guðsþjónusta í Akranesvita.
Sr. Þráinn Haraldsson þjónaði.
Guðsþjónustan mun vera sú fyrsta sem haldin er í vitanum og var hún vel sótt. Þetta var fyrsti dagskrárliðurinn í Kirkjuviku sem Akraneskirkja stendur fyrir. Sjá nánar hér á síðunni .
Einnig er Akraneskirkja með síðu á facebook en þar er hægt að fylgjast enn betur með ákveðnum viðburðum.

Akranesviti - Vitamessa 2016 2

Akranesviti - Vitamessa 2016

Akranesviti - Vitamessa 2016 1