Miðvikudaginn 6. desember sláum við saman opna húsinu og karlakaffinu og bjóðum til jólagleði í Vinaminni kl. 13:15

Bjarni Atlason og Hilmar organisti halda uppi stemmningunni með söng og glensi. Upplestur, gleði og almennur söngur ásamt heitu súkkulaði og smákökum í upphafi aðventu. Njótum og gleðjumst saman.

Minnum á kyrrðarstund í Akraneskirkju á miðvikudögum kl. 12:10 og súpu á eftir í Vinaminni.

Kr. 500 fyrir súpu og kaffi