Miðvikudaginn 2. nóvember er karlakaffi í Vinaminni. Gestur að þessu sinni er Björn Þór Björnsson sagnfræðingur. Hann er að vinna að bók um sögu knattspyrnunar á Akranesi. Þar mun hann rekja söguna allt frá stofnun Knattspyrnufélagsins Kári árið 1922 og allt til dagsins í dag. Í kaffinu mun hann segja frá bókinni og  sögu knattspyrnunar á Akranesi.

Þá mun hann svara spurningum og boðið upp á kaffi.

Allir karlar velkomnir.