Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra þeirra

Forsíða/Uncategorized/Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra þeirra

Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra þeirra

Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra þeirra

Nú í vikunni er sendur út bæklingur til allra tilvonandi fermingarbarna í prestakallinu fædd árið 2011 með upplýsingum um fermingarfræðslu næsta vetur. Boðað er til kynningarfundar þriðjudaginn 28. maí kl. 19.30 í safnaðarheimilinu Vinaminni. Eftir fundinn hefst rafræn skráning í fermingarfræðslu.

Bæklinginn má lesa hér

2024-05-23T14:17:48+00:00
Go to Top