Nú í vikunni er sendur út bæklingur til allra barna í prestakallinu fædd árið 2010 með upplýsingum um fermingarfræðslu næsta vetur. Boðað er til kynningarfundar miðvikudaginn 10. maí kl. 19.30 í safnaðarheimilinu Vinaminni. Eftir fundinn hefst rafrænn skráning í fermingarfræðslu.

Upplýsingar um fermingardaga er að finna hér