Við þökkum frábærar viðtökur við fræðslukvöldinu um Kristrúnu í Frón.

Við fengum fyrirspurnir eftir fyrirlesturinn um hvort og hvernig væri hægt að styðja við starfið í Ölver. Það er hægt að styðja við starfið til dæmis með því að styrkja Sveinusjóð. Hér eru reikningsupplýsingar:
Reikningsnúmer 552-14-11000
Kennitala 540580-0149