Nú er loks fullmótuð glæsileg tónleikadagskrá fyrir sumarið á hverjum sunnudegi frá 19. júní til 7. ágúst. Allir velkomnir og veitingastaðir í nágrenninu taka fagnandi við gestum með ómótstæðileg tilboð og matseðla.
Sunnudagur 26. júní kl. 16 – Rósa, Rímsen og Tríó Ziemsen
Sunnudagur 3. júlí kl. 16 – Íslensk sönglög ásamt Grieg og Schubert
Sunnudagur 10. júlí kl. 16 – Sveitadansar Bartoka, Copland og Prokofiev
Sunnudagur 17. júlí kl. 16 – Bach, Bolero, Chaplin, sálmar og Engladans
Sunnudagur 24. júlí kl. 16 – Íslensk lög í flamenco búningi
Sunnudagur 31. júlí kl. 16 – Suður-amerísk tónlist, spuni og jazz
Sunnudagur 7. ágúst kl. 16 – Ferðir Guðríðar Þorbjarnardóttur